Stofnaðu þitt eigið
ættartal

deildu upplýsingum með ættingjum og vinum

Það kostar ekkert ! Skráðu þig á vefinn og settu upp þitt eigið ættartal. Þú getur boðið öðrum notendum aðgang að ættartalinu og þeir geta bætt við upplýsingum um ættina. Hægt er að skrá einstaklinga, setja inn myndir, skrifa fréttir, sögur og fleira sem tengist ættinni. Búðu til lifandi samfélag þinnar ættar á netinu.

  • 5067 skráðir notendur
  • 2138 ættartré
  • 109859 einstaklingar skráðir
  • 6439 myndir
Bookmark and Share